Fullveldisdagurinn 1. desember 2008

Íslenska þjóðin á afmæli í dag, það eru 90 ár frá því landið og þjóðin fékk fullveldi frá Danmörku. Miðað við umræðuna sem hefur verið undanfrið um aðild landsins til EB, þá má ætla að ekki verða fullveldisárin mörg eftir þetta.

Reyndar er landið núna undir stjórn IMF og mannfreskjum að nafni Geir, Davíð og Ingibjörg sem coa IMF. Þessir aðilar hafa selt landið og hirt sölugróðann, án þess að fá samþykki landsmanna.

 


Bloggfærslur 1. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband