4.10.2008 | 08:33
Sá hann videoið?
Ætli Róbert, hafi séð videoið sem Sullenberger hjálpaði með að gera og spurt var afhverju ríku hluthafar Glitnis björguðu ekki bankanum sínum í stað þess að láta ríkið standa í því?
![]() |
Róbert Wessman vill Glitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2008 | 08:29
Móðgun við nútímann
Hvaða dónaskapur er þetta í mannúðarlögfræðingnum Ragnari og stjörnulögfræðingnum Sigríði Rut að koma með svona eldgamla kröfu. Halda þau virkilega ásamt Hafskipsmönnunum að þetta mál sé eitthvað ofarlega í hugum fólks þessa dagana? Eftir að Helgapósturinn fór á hausinn og hætti að skirfa um Hafskipsmálið, þá gleymdi fólk þessi máli.
Hafa dómsstólar landsins ekki nóg með að sinna nútímamálum!
![]() |
Krefjast opinberrar rannsóknar á Hafskipsmáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)