17.10.2008 | 13:18
5 vísbendingar um afturhvarf til fortíðar..
5 vísbendingar um það að Ísland sé að sigla aftur inn í áttunda áratug 20. aldar
1. Óðaverðbólga
2. Gjaldeyrisskömmtun
3. Stríð við breta
4. Vinsælasta tónlistin er ABBA og Vilhjálmur Vilhálmsson
5. Forsætisráðherrann heitir Geir og er sjálfstæðismaður
1. Óðaverðbólga
2. Gjaldeyrisskömmtun
3. Stríð við breta
4. Vinsælasta tónlistin er ABBA og Vilhjálmur Vilhálmsson
5. Forsætisráðherrann heitir Geir og er sjálfstæðismaður
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)