Færsluflokkur: Dægurmál
8.10.2008 | 18:39
Heimskir Femínistar..
Þegar maður les um Femínistafélag Íslands, fær maður alltaf ælu í hálsinn. Ég spyr Femínistafélagið hvaða lög voru brotin? Því það er grundvöllur þess að sækja fólk til saka að lög hafa verið brotin.
Meinið er að lögin eru meingölluð af hálfu þeirra sem samþykktu þau á Alþingi. Persónulega væri réttast að draga Femínistafélag Íslands fyrir dóm, fyrir kynjahatur.
![]() |
Krefjast þess að menn verði dregnir til ábyrgðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 17:00
Lækkun á Íslandi lika?
![]() |
Olíuverð ekki lægra í heilt ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 08:58
Nýtt Þorskastríð þ.e fjármálastríð
Ef valið stendum um að Íslensk þjóð verði gjaldþrota við að greiða Bretum aftur sín innlán. Þá veit ég hvað ég mum velja, væri ég spurður.
Við unnum þá í Þorskastríðinu þegar þeir settu hömlur á útflutning landsins og ættum að geta unnið þá í þessu máli.
Best væri að loka sendiráðinu í London, svo er það auðvita lika sparnaður fyrir þjóðina.
![]() |
Brown hótar aðgerðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.10.2008 | 07:34
Kaupþing traustur
![]() |
Sænski seðlabankinn veitti Kaupþingi lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 07:33
Forgangur að klára þessa byggingu og lóð
![]() |
Framkvæmdir ekki stöðvaðar við tónlistarhúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.10.2008 | 07:28
Ekki bara á Íslandi
![]() |
Bankar þjóðnýttir að hluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 07:23
Tveir bankar en hvað með sparisjóðina?
Það kæmi manni ekki á óvart að Landsbankinn og Glitnir verði sameinaðir eftir endurskipulagningu þar sem Kaupþing tekur til sín einhverja starfsemi þeirra sem er í útlöndum. En í allir æsifréttamennskunni þá hefur umræða um sparisjóðirnir gleymst. Hvað verður um sparisjóðina hér á landi? Þeir hafa ekki verið að gera það gott undanfarið og eru sumir þeirra tæknilega gjaldþrota amk ef miðað er við CAD hlutfallið.
Þar hefur fjármálaráðherra sjálfur persónulegra hagsmuni að gæta, sem stofnfjárfestir í einum sparisjóði. Kannski hann geti sett sig þá í spor þeirra sem settu sparifé sitt í hlutabréf í bönkunum og hafa tapað því við yfirtöku ríkisisns.
![]() |
Kaupþing ræðir þátttöku í endurskipulagningu Glitnis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 22:55
Hvað verður þá um...
oform þeirra feðga?
Hvað verður um Fríkirkjuveg 11, sem borgin seldi á spottprís? Ætli ætlunin sé að rífa husið og byggja háhýsi á lóðinni?
Hvað verður um fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans sem átti að byggja við tónlistarhúsið?
Hvað verður um sjálft tónlistarhúsið?
Hvað verður um frían aðgang í Listasafn Íslands?
Vá..þessi listi gæti verið endalaus!
![]() |
Samson fær greiðslustöðvun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2008 | 22:51
Frekar er þörf á ABBA flokknum..
..sem söng hérna um árið money money money...en ekkju Lennons sem söng bara um frið.
![]() |
Yoko Ono komin til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2008 | 07:28
Björgvin dyravörður
Enn skemmtilegt að Björgvin er búinn að koma með yfirlýsingu að bankar verði opnir á morgun. Ætlar hann sjálfur að opna þá eða var það eitthvað óljóst?
Ég veit að sólin kemur upp í fyrramáli, bara svo það sé á hreinu líka.
![]() |
Bankar verða opnaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)