15.9.2008 | 19:26
Hvaðan kemur maturinn?
Ekki hef ég séð þennan þátt en það er greinilegt að margt fólk heldur að maturinn verður til í kæliborðunum í stórverslunum og að mjólkin verði til í fernum.
![]() |
Áhorfendum hryllti við lundaáti Ramsay |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.9.2008 | 07:29
Æjæj, hvað gerist þá hér á landi?
Ike rústar Texas og svo er fjármálaheimurinn í rúst. Íbúðalánasjóðirnir þeirra voru þjóðnýttir og bankarnir farnir á hausinn.
Hvað mun gerast hér á landi í kjölfarið...? Þarna hafa amk forstjórar olíufélaganna tækifæri á að hækka eldsneytisverð, amk nota þeir veðrið sem afsökun fyrir hærra verði.
![]() |
Lehman Brothers gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2008 | 20:58
Texas vs. Alaska
![]() |
Palin sögð hygla vinum sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2008 | 10:23
15 eða 33 ára
![]() |
Stal nafni dóttur sinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.9.2008 | 10:19
Illu heilli
Sarah Palin, komin á fimmtugsaldurinn og fór í sína fyrstu utanlandsferð í sumar, þá ekki til að skoða byggingar og sitja á kaffihúsum, nóbb, heimsótti hermenn í herbúðum.
Vona svo sannarlega að þessi kona verði ekki næsti varaforseti USA, hún er verri en Buch. Íslenska orðið heimskur, kemur af orðunum "sá sem er alltaf heima" Blessuð konan ætti því að skoða heiminn áður en hún ætlar að fara ráðkast með hann.
![]() |
Palin fór ekki til Íraks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.9.2008 | 10:11
Alltaf vont veður
Það er alltaf vont veður í Kaflavíkinni, amk alltaf rok og nokkuð oft rigning með...!
Hann gæti prufað að segja við Útlendingastofnun að hann væri hommi, því það liggur dauðarefsing við því í Íran. Það var amk í fréttum fyrir ekki svo löngu síðan að Írani var ekki sendur til síns heima frá Bretlandi, því hann var hommi..
![]() |
Hælisleitandanum ekið heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2008 | 09:46
Konur sem tilraunadýr
Það er ágætt ef Krabbameinsfélagið hefur gert samning til eins árs um að vera með þetta ofurviðkvæma tæki í bíl svo hægt sé að fara með það milli landshluta. Vonandi að framleiðandinn var búinn að skoða þjóðvegina hér á landi áður en hann skrifaði undir þennan samning. Ætli þetta tæki þoli að fara á þvottabrettin á Vestfjörðum?
Getur verið að myndirnar sem teknar verða á þessu mobile-tæki verða hugsanlega ekki eins góðar og þær sem teknar eru með föstum tækjum?
En persónulega vona ég það besta...!
![]() |
Stafrænt röntgenfartæki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.9.2008 | 18:18
Hef séð þessa mynd..
Sá þessa mynd einhverntíma í sjónvarpinu, man samt ekkert eftir henn nema lokasenunni, þar sem "gaur" sat klofvega á sprengju sem féll til jarðar og veifaði kúrekahatti.
![]() |
Kvikmyndað á Íslandi fyrir Dr. Strangelove |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2008 | 17:57
Hann er heppinn
![]() |
Hælisleitandi mótmælir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.9.2008 | 12:21
Hátt vöruverð?
![]() |
Hnuplað fyrir mörg hundruð þúsund í Smáralind |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)