24.9.2008 | 07:14
Fnykur af þessu
Það er nokkuð greinilegt að Ísland er að reyna kaupa atkvæði þarna fyrir setu í öryggisráðinu. Núna er gaman að vita hvort þetta fjármagn sem setja á í sjóðinn sé hluti af áætluðum kostnaði landsins við framboðið til öryggisráðsins. Persónulega geri ég frekar ráð fyrir að þetta sé aukakostnaður.
Það er greinilega nóg til af peningum hjá dýralækninum. Las nefnilega í Fréttablaðinu um daginn að ætlunin sé að eyða 600 milljónum í skála sem byggja á í Kína.
Samt er ekki til peningur til að reka heilbrigðisþjónustuna með sóma. Landhelgisgæslan er í fjársvelti og getur því ekki sint sínu lögbundna hlutverki. Toll- og lögregluyfirvöld hafa ekki fjármagn til að halda úti nægilega mörgum fíkniefnahundum...listinn er ótæmandi held ég.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2008 | 07:11
Það dugar bara eitt orð þarna..
![]() |
Risatankur valt í Grindavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.9.2008 | 22:17
Hækkanir hér á landi?
![]() |
Methækkun á olíuverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2008 | 18:21
Þetta er ekki nýtt
![]() |
Jökulsorfin Manhattan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.9.2008 | 07:08
Hagsmunir Rauða krossins
Rauði krossins hefur mikla fjárhagslegra hagsmuna að gæta í máli þessu. Það er nokkuð ljóst að Rauði krossnn vinnur ekki frítt, þegar þeir eru að þjónustu hælisleitendur, -senda reikninginn til ríkisins.
Neikvæðu afleiðingarnar eru auðvita að þeir aðilar sem villa á sér heimildir og eru hérna brjótandi lög, komast ekki til landsins. Rauði krossinn ætti frekar að reyna vinna í þeim málum sem skipta máli fyrir Íslendinga í stað þess að eyða peningum í óþarfa.
![]() |
Neikvæðar afleiðingar fyrir hælisleitendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2008 | 18:00
Hræsni í sveitarfélögum
Undarlegir þessir sveitastjórnendur á Austurlandi að vilja ekki taka þátt í að styrkja sína íbúa í þeirra námi í Reykjavík. Samt hafa þessi sveitarfélög mikinn áhuga á því að fá þessa einstaklinga aftur í sína sveit að námi loknu.
Að skýla sér bakvið reglugerðir um að þetta sé ekki í tekjustofni sveitarfélaganna er ekkert annað en heimska. Svo að svara á Dönsku, varla góð stjórnsýsla, vissi ekki betur en það er skylda sveitarfélaga að svara fyrirspurnum á Íslensku eða þá amk á því tungumáli sem fyrirspurnin var gerð á.
Ætlast stjórnendur þessara sveitarfélaga virkilega til að útsvarsgreiðendur í Reykjavík borgi þennan kostnað? Nemendurnir sem koma frá svona skíta-sveitarfélögum geta þó gert eitt, það er að flytja lögheimilið sitt suður til Reykjavíkur.
![]() |
Segja þvert nei við kostnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.9.2008 | 14:23
Sjúkt réttarfar..
Þessi dómur en enn ein sönnun þess hvað Bandarískt réttarfar er sjúkt. 6 ár fyrir 2þúsund kall ásamt einhverju öðru. Svo var OJ Simpson sleppt...!
Svo að lokum þá telst 2 ára einstaklingur eigandi peninganna, frekar eru það foreldrarnir sem eru eigendurnir amk meðan krakkinn hefur ekki vit á þeim.
![]() |
Stal úr sparibauk ungabarns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2008 | 12:13
Oprah sagði líka annað...
Oprah sagði líka að hún vildi ekki segja um hvað bókin fjallaði til að eyðileggja ekki spennuna hjá lesandanum, jafnframt sagði hún frá því að lesandinn ætti ekki að lesa fyrst það sem stæði á kápunni (þeas efni bókarinnar í stuttu máli). Reyndar var það svo að Oprah sagði að bókin fjallaði um samband milli drengs og dýrs. Svo í viðtali við höfundinn, þá sagði höfundurinn að dýrið væri hundur og ljóstraði upp því sem Oprah vildi ekki segja frá.
En fréttamaður Mbl.is er búinn að drepa alla spennu...
![]() |
Oprah velur bók um dreng og hundinn hans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2008 | 11:56
Seinkun á heimsendi?
![]() |
Vísindatilraun í CERN tefst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2008 | 11:39
Þetta er ekkert nýtt..
Er fólk virkilega hissa? Svona hefur þetta verið á Íslandi sl. árþúsundir. Þar sem viðsemjendur spyrja sig alltaf fyrst af öllu "Hvað fæ ég útúr þessu?" Þegar búið er að semja um það, þá má almenningur (sauðirnir) hirða rest.
Þessi hugsun er t.d á Alþingi, þar sem þeir passa uppá að þeir fá betri eftirlaun og hækka alltaf þrefalt í launum miðað við almenning. Þannig að launabilið milli þeirra og annarra eykst stöðugt. Hver ætli sé t.d ástæða þess að landið er ekki eitt kjördæmi? Hver ætli sé t.d ástæða þess að ekki séu rafrænar kostningar hér á landi.
Þetta gerðist þegar bankarnir voru seldir, þá fengu nokkrir sitjandi bankastjórar 700 milljónir í séreignasjóð, svo héldu þeir áfram að vinna í bankanum, bara kominn nýr eigandi.
Þannig að fólk ætti ekki að vera hissa á þessu. Landsmenn kjósa þetta yfir sig á 4ra ára fresti.
![]() |
Stjórnendur Lehman fá bónus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)